Miðtún 9, 710 Seyðisfjörður
52.500.000 Kr.
Einbýli/ Einbýlishús á einni hæð
5 herb.
176 m2
52.500.000
Stofur
1
Svefnherbergi
4
Baðherbergi
1
Inngangur
Sér
Byggingaár
1967
Brunabótamat
77.200.000
Fasteignamat
35.600.000

INNI fasteignasala s. 580 7905 -  [email protected]
 

Vel staðsett einbýlishús á einni hæð með fjórum svefnherbergjum og frístandandi bílskúr. Eldhús endurnýjað árið 2022.
Flísar eru í forstofu og þar inn af er geymsla. Eldhús var eins og áður sagði endurnýjað 2022, þar er parket á gólfi og falleg innrétting. Inn af eldhúsi er búr og þvottahús með útgengt í bakgarð. Stofa og borðstofa eru í opnu rými með parket á gólfi. Á herbergjagangi eru fjögur svefnherbergi, öll með parket á gólfi og sérlega góður fataskápur er í hjónaherbergi. Baðherbergi er flísalagt, þar er rúmgóð sturta og fíbó-plötur á veggjum. 
Bílskúr er nokkuð hefðbundinn en fremur hrár. 
Sérlega vel staðsett eign á Seyðisfirði. 

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.