Ullartangi 1, 700 Egilsstaðir
52.900.000 Kr.
Einbýli/ Einbýlishús á einni hæð
5 herb.
130 m2
52.900.000
Stofur
1
Svefnherbergi
4
Baðherbergi
2
Inngangur
Sér
Byggingaár
1974
Brunabótamat
52.700.000
Fasteignamat
27.550.000

INNI fasteignasala s. 580 7905 -  [email protected]
 

Vel skipulagt og gott einbýlishús með fjórum svefnherbergjum og frístandandi bílskúr. Húsið hefur nokkuð mikið verið endurnýjað s.s. eldhúsinnrétting, ofnalagnir og eitthvað af ofnum, allir gluggar og frárennsli. 
Stofa og borðstofa eru í rúmgóðu og björtu rými. Góð Brúnás-innrétting er í eldhúsi, þar er flísapanill á gólfi og ágætur borðkrókur. Baðherbergi er flísalagt, þar er baðkar með sturtu í fín innrétting og handklæðaofn. Þrjú svefnherbergi eru í húsinu, eitt með parket á gólfi en dúkur er á hinum tveimur. Fjórða svefnherbergið er í bílskúr, er það með sér inngangi og parket á gólfi. Inn af svefnherbergi í bílskúr er salerni. Parket er í forstofu og inn af forstofu er þvottahús. 
Bílskúr er snyrtilegur með máluðu gólfi og bílhurð með sjálfvirkum hurðaopnara. 
 

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.