Þvottabjörn ehf. rekstur og tæki., 730 Reyðarfjörður
Tilboð
Atvinnuhús/ Efnalaugar
0 herb.
0 m2
Tilboð
Stofur
0
Svefnherbergi
0
Baðherbergi
0
Inngangur
Sér
Byggingaár
0
Brunabótamat
0
Fasteignamat
0

INNI fasteignasala s. 580 7905 -  [email protected]
 

Þvottabjörn ehf. er þvottahús,efnalaug/fatahreinsun með aðsetur að Búðareyri 25 á Reyðarfirði og hefur verið þar frá árinu 2002. Rekstur félagsins hefur gengið vel.
Til sölu er rekstur og öll tæki og tól þvottahússins/efnalaugarinnar og gert er ráð fyrir að nýir eigendur geti leigt áfram að Búðareyri 25 en húsnæðið hentar mjög vel til reksturs sem þessa. Langtímaleigusamningur er í boði.


Hjá fyrirtækinu vinna í dag fjórir starfsmenn auk framkvæmdastjóra.
Starfsemi Þvottabjörns byggir á þjónustu við ákveðna fasta viðskiptavini í Fjarðabyggð ásamt því að þjónusta einstaklinga með hreinsun á fatnaði og fl.
Þvottahúsið /efnalaugin er vel búin tækjum með 12 misstórar þvottavélar og 7 þurrkara, þar af fjórar gufuhitaðar þvottavélar og fjórir gufuhitaðir þurrkarar. Einnig er Böwe B12 hreinsivél fyrir mjög viðkvæman þvott.
Hitaklefi til þurrkunnar er til staðar.
Annað sem vert er að nefna er t.d. gufudrifnar strauvélar, fatapressa, gufugína og pökkunarvél. Með í kaupunum fylgir einnig sendibifreið og auðvitað margt fleira sem tilheyrir starfseminni.

Nánari upplýsingar eru hjá INNI fasteignasölu.

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.