Hamrahlíð 4, 690 Vopnafjörður
19.000.000 Kr.
Einbýli
4 herb.
134 m2
19.000.000
Stofur
1
Svefnherbergi
3
Baðherbergi
0
Inngangur
Sér
Byggingaár
1975
Brunabótamat
40.490.000
Fasteignamat
16.450.000

INNI fasteignasala s. 580 7905 -  [email protected]
 

Einbýlishús með bílskúr á Vopnafirði.
Um er að ræða fjögurra herbergja einbýlishús á Vopnafirði ásamt bílskúr þar sem einnig er herbergi.
Gengið er inn í dúkalagða forstofu og þaðan í opið alrými. Baðherbergi er með flísum á gólfi, baði og skáp. Parket er á gólfum á alrými og annarsstaðar í húsinu og panill er í lofti. Í eldhúsi er ca 10 ára innrétting og innaf eldhúsi er þvottahús ásamt geymslu og er þaðan útgengt. 3 svefnherbergi eru í húsinu. Stofa er opin og rúmgóð með stórum gluggum og góðu útsýni. Útgengt er úr stofunni á steypta stétt sem nær utanum bakhlið hússins. Bílskúr er nokkuð hrár en rúmgóður og þar er einnig herbergi.
Skipta þarf um útidyrahurðar í húsinu og stofuglugga. Einnig gæti farið að koma tími á annað í húsinu eins og þakið sökum aldurs þess.
Vel skipulagt fimm herbergja einbýlishús með bílskúr á fallegum stað á Vopnafirði.

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.