Strandgata 14, 740 Neskaupstaður
39.900.000 Kr.
Atvinnuhús/ Hótel / Gistiheimili
8 herb.
179 m2
39.900.000
Stofur
0
Svefnherbergi
8
Baðherbergi
8
Inngangur
Sér
Byggingaár
1978
Brunabótamat
57.000.000
Fasteignamat
25.250.000

INNI fasteignasala s. 580 7905 -  [email protected]
 

Strandgata 14 er 179,8 m² hús sem útbúið er sem gistiheimili. Í húsinu eru átta herbergi tilbúin til útleigu, öll herbergin eru með sér baðherbergi. Auk þess er lítil setustofa í húsinu sem og þvottahús. 
Parket er á öllum herbergjum og baðherbergi þeirra allra með sturtu og flísalögð í hólf og gólf. 
Húsið stendur á stórri lóð (1756,3 m²) og mögulegt er að byggja við húsið.

 

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.