Múlavegur 27, 710 Seyðisfjörður
16.800.000 Kr.
Einbýli
4 herb.
159 m2
16.800.000
Stofur
1
Svefnherbergi
3
Baðherbergi
1
Inngangur
Sér
Byggingaár
1967
Brunabótamat
44.410.000
Fasteignamat
15.400.000

INNI fasteignasala s. 580 7905 -  [email protected]
 

Einbýlishús á tveimur hæðum við Múlaveg 27 á Seyðisfirði. Eignin samanstendur af kjallara, íbúð á hæð og frístandandi bílskúr.
Gengið er upp nokkrar tröppur að aðalinngangi hússins. Forstofa er flísalögð og þar er nokkuð stór skápur. Stofa og borðstofa eru í opnu og björtu rými með parket á gólfi. Parket er einnig á gólfi í eldhúsi. þar er innrétting og rúmgóður borðkrókur. Inn af eldhúsi er þvottahús með máluðu gólfi. Útgengt er úr þvottahúsi. Þrjú svefnherbergi eru í húsinu, parket er á gólfi í einu þeirra en dúkur á hinum tveimur. Á baðherbergi er baðkar með sturtu og í þar er dúkur á gólfi. 
Kjallari er hrár, þar er ekki full lofthæð og í rigningarveðri leitar vatn inn í kjallara. 
Bílskúr er frístandandi en hann er í afar slæmu ástandi og líklega ónýtur. 
Húsið er að mörgu leyti ágæt en ljóst að það þarfnast orðið bæði viðhalds og endurbóta og tilvonandi kaupendum því ráðlagt að skoða eignina vel og helst með húsasmið áður en kauptilboð er lagt fram. 

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.