Lagarbraut 4, 700 Egilsstaðir
19.900.000 Kr.
Atvinnuhús/ Lager - Iðnaðarhúsnæði
2 herb.
141 m2
19.900.000
Stofur
0
Svefnherbergi
0
Baðherbergi
0
Inngangur
Sér
Byggingaár
1961
Brunabótamat
28.100.000
Fasteignamat
7.801.000

INNI fasteignasala s. 580 7905 -  [email protected]
 

INNI fasteignasala 580 7905 kynnir: Höfum í einkasölu 141,1 fm. iðnaðarhúsnæði, skráð sem gistiheimili, fast við þjóðveg 1, þegar komið er yfir Lagarfljótsbrú frá Egilsstöðum til Fellabæjar. 
Húsnæðið er á efri hæð í suðurenda fjöleignarhúss sem hýsir fjölbreytta starfsemi. Komið er inn í móttöku/skrifstofu og inn af henni er kaffistofa. Þá er gengið úr móttöku inn í trésmíðaverkstæði og þar inni er salernisaðstaða fyrir húsnæðið. Áður var studíóíbúð í þeim hluta sem skrifstofan og hluti verkstæðis eru. 
Fjölbreytilegir nýtingarmöguleikar. Verkstæðið er vel tækjum búið og getur tækjabúnaðurinn selst með, en semja þarf sérstaklega um hann. 

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.