Strandgata 30, 735 Eskifjörður
Tilboð
Atvinnuhús/ Lager - Iðnaðarhúsnæði
2 herb.
135 m2
Tilboð
Stofur
0
Svefnherbergi
0
Baðherbergi
0
Inngangur
Sér
Byggingaár
1880
Brunabótamat
2.060.000
Fasteignamat
5.100.000

INNI fasteignasala s. 580 7905 -  [email protected]
 

Strandgata 30a á Eskifirði eða Dahlshús var reist árið 1880 af norska síldarútgerðarmanninum Johan Dahl.  Húsið er norskt „katalóg“ hús og er líklegt að það sé mun eldra þar sem það hefur líklega staðið í Noregi áður en það var flutt til Eskifjarðar.  Árin 2011 – 2013 var húsið gert upp í fullu samráði við Minjastofnun og samkvæmt þeirra teikningum og er mikill sómi af húsinu í dag þar sem það stendur við aðalgötu bæjarins. 
 
Síðan 2013 hefur húsið hýst myndlistarsýningar, veislur af ýmsum toga, jóganámskeið og aðra viðburði.  Húsið hefur mikla möguleika bæði fyrir atvinnurekstur af einhverju tagi en einnig er mögulegt að innrétta það sem íbúðarhúsnæði.

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.