INNI fasteignasala s. 580 7905 - [email protected]
Stálklætt iðnaðarhús á 1.378 m² lóð í iðnaðarhverfi á Egilsstöðum.Húsið er að mestu leiti opin salur með tveimur stórum bílhurðum og góðri lofthæð. Gryfja er í salnum og er hún hluti af kjallara undir sal. Kaffistofa og baðherbergi (sturta, salerni og þvottaaðstaða) er hólfað af í húsinu og á millilofti yfir þessum rýmum eru tvær skrifstofur og lagerrými.
Húsið er klætt að utan með stáli.
Fyrir c.a. tveimur árum var salur allur málaður og lýsing endurbætt. Ein mynd er frá því fyrir tveimur árum þegar þessum framkvæmdum var nýlokið.