Hamragerði 5, 700 Egilsstaðir
26.500.000 Kr.
Fjölbýli/ Fjölbýlishús með lyftu
3 herb.
94 m2
26.500.000
Stofur
1
Svefnherbergi
2
Baðherbergi
1
Inngangur
Sameig.
Byggingaár
2007
Brunabótamat
34.500.000
Fasteignamat
23.900.000

INNI fasteignasala s. 580 7905 -  [email protected]
 

Þriggja herbergja íbúð á efstu hæð í sjö hæða fjölbýli. Flott íbúð með frábæru útsýni og útgengt á suður-svalir. 
Forstofa er opin með parket á gólfi og tvöföldum fataskáp. Stofa og eldhús eru í opnu rými með parket á gólfi og útgengt á nokkuð rúmgóðar svalir. Baðherbergi er flísalagt, þar er baðkar með sturtu í. Tvö svefnherbergi eru í íbúðinni, bæði með parket á gólfi og fataskápum, tvöfaldur skápur er í öðru herberginu en fjórfaldur skápur í hinu. Þvottahús er flísalagt. Góð geymsla í kjallara tilheyrir íbúðinni. 

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.