Miðgarður 9A, 700 Egilsstaðir
28.800.000 Kr.
Raðhús/ Raðhús á tveimur hæðum
4 herb.
95 m2
28.800.000
Stofur
1
Svefnherbergi
3
Baðherbergi
2
Inngangur
Sér
Byggingaár
2006
Brunabótamat
34.400.000
Fasteignamat
27.250.000

INNI fasteignasala s. 580 7905 -  [email protected]
 

Fjögurra herbergja endaíbúð í steyptu raðhúsi við Miðgarð á Egilsstöðum. Húsið er með steinkápu að utan og álklæddum gluggum, viðhald að utan er því lítið. 
Hér er um að ræða flotta og vel skipulagða íbúð á tveimur hæðum með þremur svefnherbergjum. Forstofa er flísalögð og inna af forstofu er lítið salerni með sömu flísum. Stofa og eldhús eru í opnu og björtu rými. Parket er á stofu en flísar í eldhúsi. Fín innrétting er í eldhúsi. Inn af eldhúsi er þvottahús með flísum á gólfi og útgengt. 
Á efri hæð eru þrjú svefnherbergi, öll með parket á gólfi. Baðherbergi er einnig á efri hæð og er það flísalagt í hólf og gólf. Þar er bæði sturta og hornbaðkar. 
Vel skipulögð og flott eign með hita í gólfi í flestum rýmum.  Timburverönd er í garði framan við íbúðina og aðkoma að íbúð er hellulögð.

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.