Blómvangur 2 202, 700 Egilsstaðir
19.200.000 Kr.
Fjölbýli
3 herb.
82 m2
19.200.000
Stofur
1
Svefnherbergi
2
Baðherbergi
1
Inngangur
Sér
Byggingaár
2005
Brunabótamat
27.150.000
Fasteignamat
18.400.000

INNI fasteignasala s. 580 7905 -  [email protected]
 

Ljómandi fín þriggja herbergja íbúð á annarri hæð í vel staðsettu fjölbýli á Egilsstöðum þar sem örstutt er í flesta þjónustu. 
Stofa og eldhús eru í opnu rými með útgengt á rúmgóðar svalir með góðu útsýni. Parket er á gólfi í stofu og eldhúsi. Baðherbergi er flísalagt, þar er sturta og ágæt innrétting. Inn af baðherbergi er þvottahús með flísum á gólfi. Tvö svefnherbergi eru í íbúðinni, bæði með parket á gólfi og fjórfaldur fataskápur er í öðru þeirra. Forstofa er með flísum á gólfi.
Sér geymsla er tilheyrir íbúðinni er í kjallara.
Verð aðeins: 19,2 milljónir!

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.