Víkurland 7, 765 Djúpivogur
Tilboð
Einbýli
3 herb.
128 m2
Tilboð
Stofur
1
Svefnherbergi
1
Baðherbergi
1
Inngangur
Sér
Byggingaár
1930
Brunabótamat
33.320.000
Fasteignamat
11.650.000

INNI fasteignasala s. 580 7905 -  [email protected]
 

Til sölu er steina- og beinasafnið við Víkurland á Djúpavogi ásamt húsnæði. Neðri hæð hússins og bílskúr er að mestu nýtt undir starfsemi safnsins en tveggja herbergja íbúð er á efri hæð, þ.e. eitt svefnherbergi og stofa. Einnig er opið rými innaf eldhúsi sem auðvelt væri að gera að herbergi. Manngengt ris er yfir íbúðinni. Húsið má kynda hvort heldur sem er með rafmagni eða timbri en sérstakur ofn til þess er í kyndiklefa. Bílskúr er einangraður með steyptu gólfi, þar er vængjahurð úr tré. Með húsinu fylgir gámahús og lítið bjálkahús en í dag eru þessi hús nýtt sem gallerý fyrir safnið. Húsið stendur á afar fallegum stað við sjóinn (sjá myndir) og dregur safnið til sín fjölda ferðamanna ár hvert.

 

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.